Rannsóknasvið / Research interests


Halldór Geirsson
Associate Professor of Geophysics
University of Iceland


1. Ýmis ferli sem valda eða hafa áhrif á jarðskorpuhreyfingar við virk eldfjöll og flekaskil.

2. Kvikukerfi eldstöðva: ferli sem hafa áhrif á kvikuhreyfingar; kvikugeymar, færslur, þróun kviku; sprengivirkni í jarðhita-kviku kerfum. Víxlverkun kviku-jarhita-tektónískra kerfa.

3. Svörun við fargbreytingum jökla: athuganir, líkön af fjaðrandi og seigfjaðrandi svörun, áhrif á eldvirkni, spennur í jarðskorpunni, og náttúruvá sem stafar af breytingum jökla.

4. Uppbygging og eðliseiginleikar jarðskorpunnar. Upplýsingar frá jarðskorpuhreyfingum, hraðalíkönum jarðskjálftabylgna, svörun við fargbreytingum, hita- og varma líkönum, þyngdarmælingum og viðnámsmælingum.


1. Processes driving and affecting crustal deformation at active volcanoes and plate boundaries.

2. Magma plumbing systems: nature and processes affecting delivery of magma; fluid storage, migration, segregation; cause and effects of temporary sealing of hydro-magmatic systems on explosive activity. Interactions of magma-geothermal-tectonic systems.

3. Glacio-isostatic adjustments: observations, models of elastic and viscous response, effect of unloading on volcanism, stresses, and earthquake & eruptive hazards

4. Crustal structure: rheological and elastic properties of the crust. Insights from crustal deformation, seismic tomography, loading and un-loading response, thermal modeling, gravity, and resistivity.

 

Halldór Geirsson - Main page